Einelti.

Ég fæ ekki betur séð heldur en að íslenzka þjóðin sé og hafi orðið fyrir mesta einelti frjálsrar Evrópu, allar þjóðir utan frænda okkar Færeyinga hafa sýnt sitt rétta andlit gagnvart okkur, þrátt fyrir það er ekkert bakslag hjá Samfylkingarforustinni að reyna að verða vinir óvildarmannanna, nú er þörf á þjóréttarsálfræðingi til að sálgreina þessa forystu. Ef ég man rétt höfum við a.m.k. einn mann sem hefur slíka menntun, hann var í Silfri Egils um daginn og heitir Friðrik Friðriksson, láttu í ljós þitt skína Friðrik er þetta nokkuð annað en einelti sem við höfum þurft að undirgangast í sambandi við Icesave, AGS og Norðurlöndin?'

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Haraldur Haraldsson

Höfundur

Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson
Fyrrverandi framkv.stjóri við sjávarútveg og landbúnað ásamt ýmsu öðru

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband