6.8.2010 | 18:03
Félag íslenskra Iðnrekenda
Mér leikur forvitni á að vita hvar formaðurinn sækir umboð sitt sem formaður félags íslenskra iðnrekenda.
Hann var stj. formaður HÖRPU sem seldi sína starfsemi til Fluger. Það fyrirtæki, eftir minni bestu vitund framleiðir ekki 1 lítra af málningu á Íslandi. Skýtur ekki dálítið skökku við að þessi maður skuli vera talsmaður félagsins um Evrópu samstarf???
Svar óskast frá þeim sem glöggt þekkja.
Um bloggið
Haraldur Haraldsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.